Sunnuhlíð

Minningarkort

Minningarkort Sunnuhlíðar eru til sölu á skrifstofunni í síma 560 4100, milli kl. 8:00 og 12:00, alla virka daga. Einnig er hægt að fylla út formið hér að neðan og senda.

Sunnuhlíð sér um að senda kortið til viðtakanda kveðjunnar og sendir síðan greiðsluseðil  til sendanda. Einnig er hægt að millifæra inn á reikning Minningargjafasjóðs.

Allur ágóði af sölu minningarkortanna rennur í Minningargjafasjóð Sunnuhlíðar. Tilgangur sjóðsins er að styðja og styrkja starfsemi Sunnuhlíðar, hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, með því að leggja fram fé til kaupa á tækjum og búnaði, endurbóta á húsnæði og umhverfi hjúkrunarheimilisins.

Bankareikningur:0536-26-000700. Kennitala: 681295-3569. Sunnuhlíð byggingar. Vinsamlegast sendið staðfestingu á millifærslu á netfangið inga@sunnuhlid.is
Sending

Sunnuhlíð - Kópavogsbraut 1c - Sími: 5604100 - Fax: 5604175