Sunnuhlíð

Íbúðir fyrir aldraða á vegum Sunnuhlíðarsamtakanna

Sunnuhlíðarsamtökin hafa allt frá árinu 1987 byggt og rekið íbúðir fyrir aldraða.  Íbúðir á vegum samtakanna eru við Kópavogsbraut 1A, Kópavogsbraut1B og Fannborg 8, samtals 108 íbúðir.

Til að fá frekari upplýsingar hafið þá samband við Sæmund í síma 5604100, eða í netfangið saemundur@sunnuhlid.is. Skrifstofa Sunnuhlíðar er opin frá kl. 8:00 til 12:00 alla virka daga.

Hægt er að senda inn umsókn um kaup á íbúðarrétti með því að smella á tengilinn hér til vinstri.

Sunnuhlíð - Kópavogsbraut 1c - Sími: 5604100 - Fax: 5604175