Sunnuhlíð

frettir

04.03.2011

Biskup Íslands í heimsókn

Biskup Ísland, herra Karl Sigurbjörnsson, heimsótti Sunnuhlíð í byrjun febrúar.  Var biskupinn að vísitera Kársnessókn, en heimilismenn í Sunnuhlíð tilheyra […]

04.03.2011

Bakað fyrir jólin

Heimilisfólkið í Sunnuhlíð bretti upp ermar og setti á sig svuntur þegar bakaðar voru smákökurnar fyrir jólin.  Hnoðað, hrært, formað […]

04.03.2011

Sunnuhlíð máluð

Félagar í Lionsklúbbnum Muninn hafa lokið við að mála hjúkrunarheimilið að utan.  Þetta var í sjötta sinn sem klúbbfélagar gefa […]

02.06.2010

Barnateppi til Malaví

Í vikunni kom fulltrúi frá Kópavogsdeild Rauðakross Íslands og sótti 82 barnateppi sem hafa verið prjónuð af heimilisfólki í Sunnuhlíð […]

02.06.2010

Kirkjuferð með heimilisfólk

Á Uppstigningardag bauð Kópavogsdeild Rauðakross Ísland heimilisfólki í Sunnuhlíð ásamt aðstandendum í hina árlegu kirkjuferð í tilefni af kirkjudegi aldraðra.  […]

24.05.2010

Nýr deildarstjóri

Þann 1. júní byrjar nýr deildarstjóri á Deild 1, sem eru Lundur, Hvammur og Þinghóll.  Nýí deildarstjórinn heitir María Fjóla […]

18.05.2010

Lionsklúbbur Kópavogs færir Sunnuhlíð hjúkrunarrúm

Félagar úr Lionsklúbbi Kópavogs komu færandi hendi í dag þegar þeir gáfu Sunnuhlíð Völker hjúkrunarrúm, sem er að verðmæti um […]

18.05.2010

Lionsmenn mála hjúkrunarheimilið

Félagar úr Lionsklúbbnum Muninn eru þessa dagana að mála norður og austurhlið hjúkrunarheimilisins.  Byrjuðu þeir á að háþrýstiþvo húsið og […]

14.05.2010

Fundur með heimilismönnum og aðstandendum

Fjölmennur og góður fundur var haldinn með heimilismönnum og aðstandendum þeirra á Lundi, Hvammi og Þinghól þriðjudaginn 11. maí.  Stjórnendur […]

10.05.2010

Fundur með heimilismönnum og aðstandendum á Álfhól

Mjög vel sóttur fundur með heimilismönnum á Álfhól og aðstandendum þeirra var haldinn í þjónustukjarnanum mánudaginn 10. maí.  Sagt var […]

Sunnuhlíð - Kópavogsbraut 1c - Sími: 5604100 - Fax: 5604175