Sunnuhlíð

oflokkad

14.12.2012

Afhending teppa

Heimilisfólk í Sunnuhlíð hefur undanfarin ár prjónað fjöldan allan af teppum fyrir ung börn sem send hafa verið til fátækari […]

14.12.2012

Bakað fyrir jólin

Á stóru heimili þarf að sjálfsögðu að baka fyrir jólin. Nokkrir galvaskir heimilismenn tóku sig til og bökuðu súkkulaðibitajólakökur. Þetta […]

14.12.2012

Samstarf við Urðarhvol

Tvisvar í viku kemur hópur barna úr leikskólanum Urðarhvoli í heimsókn. Ýmislegt er gert þær stundir sem þau staldra við, […]

14.12.2012

Aðventuhátíð í Sunnuhlíð

Sunnudaginn 9. desember var að venju haldin Aðventuhátíð í Sunnuhlíð. Að þessu sinni var prestur séra Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur Digranessóknar. […]

04.12.2012

Gjöf Lionsmanna

Lionsmenn úr Lionsklúbbi Kópavogs og Lionsklúbbnum Muninn komu í heimsókn í Sunnuhlíð 29.11.2012 til að tilkynna formlega um væntanlega gjöf […]

24.05.2012

30 ára afmæli Sunnuhlíðar

Fyrir rúmum 30 árum ákváðu Kópavogsbúar að taka höndum saman og reisa hjúkrunarheimili fyrir aldraða íbúa bæjarins undir forystu samtaka […]

19.03.2012

Aðalfundur Sunnuhlíðar

Aðalfundur Sunnuhlíðar verður haldinn miðvikudaginn 28. mars 2012. Til setu á aðalfundi eru boðaðir fulltrúar allra 11 aðildarfélaganna, bæði aðalmenn […]

04.03.2011

Biskup Íslands í heimsókn

Biskup Ísland, herra Karl Sigurbjörnsson, heimsótti Sunnuhlíð í byrjun febrúar.  Var biskupinn að vísitera Kársnessókn, en heimilismenn í Sunnuhlíð tilheyra […]

04.03.2011

Bakað fyrir jólin

Heimilisfólkið í Sunnuhlíð bretti upp ermar og setti á sig svuntur þegar bakaðar voru smákökurnar fyrir jólin.  Hnoðað, hrært, formað […]

04.03.2011

Sunnuhlíð máluð

Félagar í Lionsklúbbnum Muninn hafa lokið við að mála hjúkrunarheimilið að utan.  Þetta var í sjötta sinn sem klúbbfélagar gefa […]

Sunnuhlíð - Kópavogsbraut 1c - Sími: 5604100 - Fax: 5604175