Sunnuhlíð

Aðalfundur Sunnuhlíðar

Aðalfundur Sunnuhlíðar verður haldinn miðvikudaginn 28. mars 2012. Til setu á aðalfundi eru boðaðir fulltrúar allra 11 aðildarfélaganna, bæði aðalmenn og varamenn, áheyrnarfulltrúi Kópavogsbæjar og stjórnendur Sunnuhlíðar.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, lagðar verða fram skýrslur og ársreikningar ásamt því sem umræður verða um starfsemina, staða mála varðandi framkvæmdir, framtíðaráform o.fl.

Sunnuhlíð - Kópavogsbraut 1c - Sími: 5604100 - Fax: 5604175